Umsóknarfrestur framlengdur

Rangar dagsetningar varðandi umsóknarfrest birtust í auglýsingum skólans á samfélagsmiðlum og hefur því verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest um einn mánuð eða til 5. júlí næstkomandi. Boð í viðtöl geta því einnig tafist á meðan verið er að vinna úr umsóknum. Við biðjumst velvirðingar á þessum töfum en hlökkum til að hitta ykkur sem boðuð […]

Ný heimasíða

Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós og mun halda áfram að þróast og taka breytingum ólíkt fyrri síðu sem stóð svolítið í stað. Hún hefur þó þjónað okkur allvel um árabil og við kunnum henni bestu þakkir fyrir sitt starf. Nú eru nýjir tímar framundan og við hlökkum til að sýna betur frá því […]