Margeir Steinar Ingólfsson

Stjórnarformaður og ráðgjafi hjá Hugsmiðjunni

Upplýsingar

Kennir: Að lifa af í listheiminum.

Margeir er stjórnarformaður og ráðgjafi hjá Hugsmiðjunni, fyrirtæki sem sérhæfir sig  í þróun stafrænna lausna og markaðs­setningu á vefnum. Margeir hefur á vegum Hugsmiðjunnar haldið  námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki í markaðssetningu og samfélagsmiðlun. Margeiri er ýmislegt fleira til lista lagt, en auk þess að vinna við ráðgjöf og námskeiðahald, semur hann tónlist og er vinsæll plötusnúður ásamt því að skipuleggja ýmis konar viðburði og tónlistarhátíðir.

Ljósmyndaskólinn