Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós og mun halda áfram að þróast og taka breytingum ólíkt fyrri síðu sem stóð svolítið í stað. Hún hefur þó þjónað okkur allvel um árabil og við kunnum henni bestu þakkir fyrir sitt starf. Nú eru nýjir tímar framundan og við hlökkum til að sýna betur frá því spennandi starfi sem á sér stað hér innan veggja Ljósmyndaskólans