Námskeið

Ljósmyndun 1 – ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur 1.,4. og 8. september 2025

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir.
Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – 21.00
Dagsetningar: 1., 4. og 8. september 2025.

39.500 kr.

Atli160428-150202-Edit copy