Stjórn og fagráð

Stjórn:

Stjórn Ljósmyndaskólans ehf fer með málefni hans. Dagleg stjórnun skólans er á ábyrgð skólastjóra sem jafnramt er framkvæmdastjóri stofnunarinnar og framfylgir ákvörðunum stjórnar Ljósmyndaskólans ehf.

Árni Mathiesen

Arndís Kristjánsdóttir

Valgeir M. Baldursson

Skólastjóri/framkvæmdastjóri situr stjórnarfundi.

Fagráð:

Fagráð skólans vinnur að faglegri stefnumótun varðandi þróun náms og skólastarfs í Ljósmyndaskólanum, gerir tillögur þar um og er ráðgefandi fyrir stjórn og stjórnendur skólans.

Brynja Sveinsdóttir

Katrín Elvarsdóttir

Unnar Örn Auðarson

Fulltrúi nemenda

Skólastjóri og verkefnastjóri sitja einnig fagráðsfundi.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur