Listamaður vikunnar – Kristín Gjöverå – The Box

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar reglulega og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum. 

Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er fjölbreytt og nemendur sýna skilaverkefni úr áföngum námsins eða önnur verkefni sem þau eru að vinna að.

Það er Kristín Gjöverå  nemandi á Námbraut í skapandi ljósmyndun 2 sem er listamaður vikunnar og hún sýnir The Box. Um er að ræða 1 myrkraherbergisprent, innrammað og hengt á vegg.

Myndin er tekin á 35mm filmu. 

Kristín segir: Mig langar í raun að láta myndina og titilinn standa fyrir sínu, það er áhorfandans að túlka.

/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur