Listamaður vikunnar – Bjarni Baldursson – Zoomlitun

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og nemendur hvattir til þess að sækja um og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.
Verkefnavalið er fjölbreytt og nemendur sýna skilaverkefni úr áföngum námsins eða önnur verkefni sem þau eru að vinna að.

Listamaður vikunnar að þessu sinni er Bjarni Baldursson – zoomlitun. Myndin er ekki unnin í tengslum við áfanga á þessari önn heldur sjálfstætt verkefni.

„Ég hef lengi dáðst af Eddu; húsi íslenskunnar og oft tekið af því myndir en fyrir mér er þessi mynd og með þessari aðferð sú sem hefur best komið út.  Til að fá línurnar eins og þær eru á myndiinni hafði ég myndavélina á þrífæti, var með hraðann á 2,5sek og zoom-aði hægt frá á meðan ég tók myndina.“

/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur