Listamaður vikunnar – Ólafur Guðmundsson

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og nemendur hvattir til þess að sækja um og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.
Verkefnavalið er fjölbreytt og nemendur sýna skilaverkefni úr áföngum námsins eða önnur verkefni sem þau eru að vinna að.

 Listamaður vikunnar er Ólafur S. Guðmundsson, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1.

Hann sýnir hér ýmsar æfingar sem hann hefur verið að gera í stúdíóinu undanfarnar vikur en nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 1 taka á þessari vorönn áfangann Að lesa í og skapa ljós, 2. hluti þar sem þau æfa ýmsar aðferðir við lýsingu og að blanda saman ljósgjöfum.

Myndirnarnar eru án titils.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur