RÝRÆ4RR02 Að rýna og ræða

Markmið áfangans er að nemendur kynni sér ákveðna fyrirfram valda texta sem allir fjalla um eða snerta ljósmyndamiðilinn á einhvern máta; ritgerðir um kenningar, hugmyndasögu, heimspeki eða ævisögur merkra listamanna. Tilgangurinn er að þjálfa nemendur í að ræða innihald texta, að rökræða og skiptast á skoðunum um þá en ekki síst að hvetja þá til að tengja innihald þessara texta öðrum þáttum námsins.

Í lok áfangans er gert ráð fyrir því að nemendur hafi öðlast þjálfun í að lesa, fjalla um og rökræða ólíka texta sem allir hafa snertiflöt við ljósmyndun.

Málstofa, greinargerð, verkefni: 10 stundir.

Eigin verkefnavinna: 38 stundir.

Námsmat: Verkefni.

Skyldulesefni:

Adams, RobertBeauty in Photography. Aperture

Sontag, SusanOn Photography. Picador.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna