SLMV4SM02 Stafræn ljósmyndun, stafræn myndvinnsla, 3. hluti

Markmið áfangans er að auka nemendum sjálfstæði í stafrænni myndvinnslu og prentun og að aðstoða þá við að ná tökum á persónulegum stíl. Kennsla fer að mestu leyti fram með einkatímum og aðstoð í tölvuveri.

Í lok áfangans eiga nemendur að hafa gott vald á helstu þáttum stafræna myrkraherbergisins, geta sýnt persónuleg stílbrögð og unnið sjálfstætt að úrlausn verkefna. Kennari bendir nemendum á lesefni sem hentar verkefnum og áherslum.

Einkatímar, vinna undir handleiðslu: 15 stundir.

Eigin vinna: 33 stundir.

Námsmat: verkefni og umsögn.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna