Filmuframköllun og stækkun hjá nemendum á námsbraut 1

Filmuframköllun og stækkun á svarthvítum myndum er hluti námsefnis á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 og gert ráð fyrir að í lok náms á námsbrautinni séu nemendur færir um að vinna sjálfstætt í myrkraherbergi. Nemendur læra einnig frágang á svarthvítum myndum, að tóna og bletta og eru hvattir til þess að gera tilraunir í myrkraherberginu með handprentaðar myndir.

Nemendur á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 eru þessa dagana að læra að framkalla filmur og að stækka upp myndir af filmum í myrkraherbergi. Fyrsta verkefni þeirra er sjálfsmynd.

Hér eru nokkrar myndir a ferlinu frá einum nemanda námsbrautarinnar henni:Söru.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur