Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir nam heimspeki við Háskóla Íslands og listheimspeki við Université Paris 1, Panthéon-Sorbonne. Á árunum 2011 – 2021 starfaði hún sem lektor og fagstjóri listfræða við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Ásamt kennslu- og fagstjórasarfinu hefur hún sinnt ýmsum verkefnum á fagsviðum listfræða. og myndlistar, þar á meðal rannsóknum, skrifum, opinberum fyrirlestrum, sýningargerð og nefndarstörfum á Norðurlöndum og í Frakklandi. Rannsóknir Aðalheiðar Lilju er meðal annars á sviði skrifa og bókverkagerðar myndlistarmanna og kynjafræða.
Aðalheiður kennir áfangana LIST04LI02 – listasögu 1 og 2 og SKRI4RI01 – Ritun og meðferð heimilda.