Ellen Inga Hannesdóttir

Ljósmyndari

Upplýsingar

Kennir: Svarthvít filmuframköllun og stækkun 1 og 2.

Síðan Ellen lauk námi við Ljósmyndaskólann hefur hún fengist við ljósmyndun á margvíslegan hátt. Hún notar myndavélina sem skrásetningartæki og fangar fólk og augnablik.

Auk þess að starfa sjálfstætt sem ljósmyndari hefur Ellen líka fengist við vöruhönnun og verið önnur tveggja leiðbeinenda á grunnnámskeiðum í ljósmyndun sem  Ljósmyndaskólinn hefur boðið upp á.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Umsóknarfrestur rennur út 5. júlí