Heiða Helgadóttir

Ljósmyndari

Upplýsingar

Kennir: Vinnustofu – Að segja sögur með myndum

Heiða hefur starfað sem ljósmyndari um árabil, mest unnið fyrir blöð, meðal annars Stundina, Vikuna, Nýtt líf, Hús og híbýli. Einnig hefur hún myndað fyrir ýmis önnur blöð og útgáfur bæði hérlendis og erlendis

Heiða segir: Ég hef alla tíð haft mikin áhuga á sjónrænm hlutum og draumurinn var að verða listmálari þar til ég kynntist ljósmynduninni 18 ára gömul er ég var á listabraut í Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.
Hef mikinn áhuga á fólki og sögum þess og elska að skrásetja sögur fólks og staða í gegnum myndavélina. Lærði heimilda/frétta ljósmyndun í Danish school of media and journalism.

Heiða hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir myndaraðir sínar og hefur tekið þátt í mörgum sýningum.

Hún er félagi í Blaðaljósmyndarafélagi Íslands og F.Í.S.L

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur