Kennir: Að lifa af í listheiminum.
Kirsten er annar stofnenda fyrirtækisins Porfolio Dialogue og framkvæmdastjóri þess.
Kirsten er með gráðu ljósmyndun frá Glasgow School of Art. Hún hefur skipulagt fjölda ljósmyndatengdra viðburða, svo sem ýmsar ljósmyndahátíðir og ljósmyndarýni.