Stephan Adam er franskur ljósmyndari sem býr og starfar á Íslandi.
Ljósmyndaskólinn. Diplóma í skapandi ljósmyndun
MA í félagsvísindum frá Frakklandi
Kennir: Stephan kennir hluta áfangana Svarthvít filmuframköllun og stækkun 1. hluti og 2. hluti.
Hann hefur einning umsjón með myrkraherbergi skólans.