Unnar Örn Auðarson

Listamaður

Upplýsingar

M.A. Listaháskólinn í Malmö

Myndlista og handíðaskóli Íslands

Kennir: Hugmyndavinnu/eigin verkefni.

Unnar Örn útskrifaðist árið 1999 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk mastersnámi við Listaháskólann í Malmö 2003. Í myndlist sinni vinnur Unnar gjarnan með staðreyndir, frásagnir og merkingu stóru sögunnar og gefur fundnu efni annað samhengi innan ramma myndlistarinnar. List hans er ekki bundinn neinum einum miðli og eru verkin jafnan hlutar eða brot úr stærri ferils tengdum verkefnum. Bækur/bókverk, auk annars prentverks skipa stóran þátt á sýningum og höfundarverki listamannsins.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur