Grace Claiborn Barbörudóttir – Hafa útlendingar aðgang að Valhöll?

Síðasti áfangi námsins á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 kallast Lokaverkefni. Þar velja nemendur eitt af þeim verkefnum sem þau hafa unnið í áföngum vetrar og fá aðstoð kennara við að þróa það áfram allt til framsetningar á sýningu. Claudia Hausfeld leiddi nemendur í vinnunni í áfanganum Lokaverkefni. 

Grace Claiborn Barbörudóttir valdi að vinna áfram verkefni sem hún gerði í vinnustofunni Samtímaljósmyndun undir handleiðslu Péturs Thomsen fyrr á þessu námsári og hét Útlendingavaktin. Þar byggði Grace á reynslu sinni sem innflytjandi á Íslandi.

Grace segir:

Hafa útlendingar aðgang að Valhöll?(Can foreigners get into Valhalla?) Book of photographs and video projection

This project was inspired by the play-on-words between the mythical place Valhöll/Valhalla and the office building of the same name, which happens to be the headquarters of the right-leaning Independence Party in Iceland. It is an exploration of my discomfort as an immigrant and an artist in right-wing spaces. 

https://ljosmyndaskolinn.is/wp-content/uploads/2022/05/valhallabook.pdf

/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur