Nemendur á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 hafa undanfarin ár tekið þátt í samkeppninni Blurring the lines. Sjá www.blurringthelines.org/
Þar hafa nemendur frá Ljósmyndaskólanum hlotið ýmsar viðurkenningar.
Að þessu sinni var það Helga Katrínardóttir sem hlaut útnefningu í flokknum Special Mentions fyrir verkið sitt Mother/móðir.
Helga segir um verkið að það sé rannsókn á markalausu sambandi. „ Hversu langt get ég gengið? Mun hún einhverntímann hætta að gefa?“