Umsækjendur um nám í Ljósmyndaskólanum þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Gerð er krafa um almenna tölvukunnáttu.
Umsóknarfrestur er til og með 25. maí ár hvert.
Umsóknarferlið er 3 þrep; umsókn, mappa og viðtal.
Sótt er um skólavist af heimasíðu skólans.
Þar er líka að finna allar upplýsingar um umsóknarferlið
Ef þig vilt fá meira að heyra um umsóknarferlið eða námið við skólann endilega hringdu þá í okkur: sími 5620623 eða skrifaðu okkur póst: ljosmyndaskolinn@ljosmyndaskolinn.is