Íris Hadda Jóhannsdóttir – I Feel Blue

Við lok náms á Námsbraut í  skapandi ljósmyndun 1 taka nemendur áfanga sem nefnist Lokaverkefni.

Þar er markmiðið að samþætta alla námsþætti námsbrautarinnar og að gefa nemendum tækifæri til þess að fara í gegnum ferlið frá hugmynd til fullbúins verks með eina af hugmyndum sínum.

Nemendur velja eitt af skilaverkefnum námsársins og fá aðstoð við að útfæra það til sýningar á Uppskeruhátíð.

Það var Claudia Hausfeld sem vann með nemendum  í áfanganum.

Íris Hadda Jóhannsdóttir I Feel Blue.

I feel blue is an autofictional book that compiles poetry and photographs that Íris Hadda has been working on since the year 2017. The book is an attempt of the artist to acknowledge sadness instead of numbing it away and to make sense of the past. In this project photographs and AI generated images get together to create a representation of the atmosphere of memories.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna