Langar þig í listnám?

Kynningardagar Samtaka sjálfstæðra listaskóla eru daganan 21.- 25. febrúar.

Fimmtudaginn þann 24. febrúar verður bein útsending frá Ljósmyndaskólanum á milli 14.00 og 15.00 og svo aftur föstudaginn þann 25. febrúar á milli 11.00 og 12.00. Sjá FB viðburði hér og hér

Nemendur, útskrifaðir nemendur og starfsfólk skólans segja frá skólanum og náminu og sitja fyrir svörum um það sem þið kunnið að vilja vita um Ljósmyndaskólann og nám í skapandi ljósmyndun.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna