Lisamaður vikunnar – Grace Claiborn Barbörudóttir – Bordermist

Listamaður vikunnar hefur hluta af vegg í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að nota tækifærið og gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum.

Að þessu sinni er listamaður vikunnar Grace Claiborn Barbörudóttir, nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2. Hún sýnir verkið Bordermist en það er verk í vinnslu og birtist hér í tenglinum að neðan sem bókverk.

Grace segir þetta um verkið Bordermist:

Bordermist is an imaginary vapor which lingers in the air around those who belong to many places,move between them, and bring pieces of everywhere with them. It fogs up the concept of “borders” such that they become a figment of the collective imagination.

Living with this bordermist results in a hypersensitivity to surroundings. The result is a point-of-view where everything is novel, everything is curious, and one’s position in relation to one’s surroundings is unmoored.

Bordermist is an ongoing collection of photographs that attempt to describe, visually, thisindescribable feeling.

 

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna