Listamaður vikunnar – Íris Hadda Jóhannsdóttir – Emotional landcapes.

Listamaður vikunnar hefur hluta af vegg í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að nota tækifærið og gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum.

Listamaður þessarar viku er Íris Hadda Jóhannsdóttir sem er nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1.

Hún sýnir verið Emotional landcapes sem er verk í vinnslu en var upphaflega unnið í tengslum við vinnustofuna Að þróa persónulegt myndmál sem nemendur námsbrautarinnar tóku þátt í fyrr á þessari önn. Þar unnu þau undir handleiðslu Hallgerðar Hallgrímsdóttur, listamanns.

Íris Hadda lætur þessi orð fylgja verkinu.

Emotional landscapes (2022) is an ongoing series that explores the images in relation with Íris’ inner landscape. The work is an intent of a dialog between images from the artist’s personal archive, screenshots of social media and poems. We are the result of the combination of our body, our mind and our gaze. 

The images shown are a selection of the ones that are included in a photobook in progress, Emotional landscapes (2022), that originated in an assignment for Að þróa persónulegt myndmál, tutorized by Hallgerður Hallgrímsdóttir, in Ljósmyndaskólinn. 

Íris Hadda is an art historian and photography student at Ljósmyndaskólinn, Reykjavik. Her main themes and interests are archival photography, the construction of narratives and exploration of the means of expression of the medium. 

 

   /sr.

 

 

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna