Þann 13. desember opnaði sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Sýningin stendur til 5. janúar.
Hér má sjá nokkrar myndir frá opnuninni.
Takk öll þið sem komuð
Myndir með færistlu: Kristín Ásta Kristinsdóttir
Að þessu sinni útskrifast 4 nemendur og ljúka þær þar með námi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum.
Útskriftarnemendur eru:
Verk þeirra eru ólík hvað varðar efnistök, hugmyndir og tækni, endurspegla fjölbreytta möguleika ljósmyndamiðilsins og samtímaljósmyndunar.
Sýningin er í Ljósmyndasafn Reykjavíkur / Reykjavik Museum of Photography en um árabil hefur Ljósmyndaskólinn verið í gefandi samstarfi við Ljósmyndasafnið um að hýsa sýningu á útskriftarverkefnum nemenda.
Sýningin stendur til 5.janúar 2025 og er opin á opnunartíma safnsins.
Á sýningartímabilinu munu nemendur verða með leiðsagnir um sýninguna og verða tímasetningar þeirra auglýstar sérstaklega á miðlum safnsins og skólans.
Verið öll velkomin.
Kynningarmynd fyrir sýninguna er úr verki Maríu Ármanns. – 74 klukkustundir; Hugurinn reykspólar hring eftir hring en tíminn stendur í stað/74 hours; The mind spins in circles while time stands still
Sjá sýningarskrá hér:
/sr.