Ný heimasíða

Tímabær uppfærsla á vefmálum skólans hefur tekið fyrsta skref með nýrri heimasíðu

Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós og mun halda áfram að þróast og taka breytingum ólíkt fyrri síðu sem stóð svolítið í stað. Hún hefur þó þjónað okkur allvel um árabil og við kunnum henni bestu þakkir fyrir sitt starf. Nú eru nýjir tímar framundan og við hlökkum til að sýna betur frá því spennandi starfi sem á sér stað hér innan veggja Ljósmyndaskólans

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna