Síðasta sýningarhelgi á útskriftarverkum nemenda!

Senn líður að lokum sýningar á útsrkiftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.

Henni lýkur sunnudaginn þann 14. janúar.

Helgina 13. – 14. janúar verða leiðsagnir um sýninguna kl. 14.00 og 16.00 báða dagana.

Að þessu sinni útskrifuðust 6 nemendur úr námi í skapandi ljósmyndun. Verkin á sýningunni eru afar fjölbreytt, bæði hvað varðar viðfangsefni og aðferðir enda möguleikar ljósmyndamiðilsins til listsöpunar margvíslegir.

Hér má sjá nokkrar myndir frá opnun sýningarinnar í desember.

Myndir með færslu @kristin_asta

Hér er tengill á sýningarskrá með myndum af verkum nemenda og textum þeirra.

/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur