Stjórn og fagráð

Stjórn:

Stjórn Ljósmyndaskólans ehf fer með málefni hans. Dagleg stjórnun skólans er á ábyrgð skólastjóra sem jafnramt er framkvæmdastjóri stofnunarinnar og framfylgir ákvörðunum stjórnar Ljósmyndaskólans ehf.

Árni Mathiesen

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir

Pétur Thomsen

Skólastjóri/framkvæmdastjóri situr stjórnarfundi.

Fagráð:

Fagráð skólans vinnur að faglegri stefnumótun varðandi þróun náms og skólastarfs í Ljósmyndaskólanum, gerir tillögur þar um og er ráðgefandi fyrir stjórn og stjórnendur skólans.

Brynja Sveinsdóttir

Katrín Elvarsdóttir

Unnar Örn Auðarson

Fulltrúi nemenda

Skólastjóri og/eða  verkefnastjóri sitja einnig fagráðsfundi

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur