Sonja Margrét Ólafsdóttir (f.1988) býr og starfar á Íslandi. Hún er með MFA í ljósmyndun frá HDK-Valand, Háskólanum í Gautaborg þar sem hún lauk námi 2023.
Áður lærði hún ljósmyndun í Ljósmyndaskólanum og er með BA gráðu í Listfræði frá Háskóla Íslands.