Sýning á útskriftarverkum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur – síðasta sýningarhelgi.

Um þessar mundir stendur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sýning á útskriftarverkefnum þeirra 8 nemenda sem nú útskrifast frá Ljósmyndaskólanum.
Sýningunni lýkur þann 9. janúar.
 
Helgina 8.-9. janúar bjóða nemendur upp á leiðsagnir um sýninguna. Leiðsagnir hefjast kl. 14.00 og 16.00 báða dagana.
Verk nemenda á sýningunni eru fjölbreytt að efni og framsetningu og er sjón sögu ríkari.
 
Ókeypis er á safnið á meðan á sýningunni stendur

Opnunartími safnsins:

MÁN-FIM 10:00-18:00

FÖS 11:00-18:00

HELGAR 13:00-17:00

 

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur