Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2021

Opnun: 16. janúar 2021
Staðsetning : Ljósmyndasafn Reykjavíkur
Að þessu sinni útskrifuðust 13 nemendur af Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans var að þessi sinni haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, – Grófarsal.

Alls útskrifuðust 13 nemendur að þessu sinni og var útskriftarhópurinn óvenju stór. Fjölbreytni í verkum nemenda var einnig mikil; viðfangsefni og aðferðir nemenda spönnuðu vítt svið. Í verkum tókust þau á líka á við ólík málefni út frá ólíkum forsendum, mismunandi nálgun, listrænni sýn og fagurfræði. 

Segja má að verkin á sýningunni endurspegli þannig að einhverju leyti gróskuna í samtímasljósmyndun og fjölbreytta möguleika sem í ljósmyndamiðlinum felast.

Útskriftarnemendur:

Bergdís Guðna, Dóra Dúna Sighvatsdóttir, Elín Ósk Jóhannsdóttir, Eva Schram, Hjördís Ingvarsdóttir, Kata Jóhanness, Hlín Arngrímsdóttir, Kaja Sigvalda, Krummi, Nicholas Alexander Grange, Stéphan Adam, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, Þórkatla Sif Albertsdóttir.

Sýningarstjóri: Katrín Elvarsdóttir

Myndir af sýningu tók Marinó Flóvent

Myndir frá sýningu

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur