Uppsetning á útskriftarsýningu nemenda – opnar 16. desember kl. 16.00

Föstudaginn þann 16. desember kl. 16.00 opnar sýning á útskriftarverkum þeirra níu nemenda sem senn útskrifast frá Ljósmyndaskólanum.

Sýningin stendur til 8. janúar og er í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Athugið að á sýningartímabilinu verða nemendur með leiðsagnir um sýninguna. Fylgist með á samfélagsmiðlum Ljósmyndasafnsins og Ljósmyndaskólans.

Nemendur  eru í óða önn að hengja upp lokaverkefni sín í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Það er að mörgu að huga eins og vera ber og þarf að gæta fyllstu nákvæmni við uppsetningu verka.
Sýningin á útsriftarverkum þeirra opnar kl. 16.00 föstudaginn þann 16. desember.

Guðrún Sif Ólafsdóttir, @gsifolafs er ein af útskriftarnemendunum tók þessar myndir af vettvangi. Sjá má Instagram sögu hennar í Higlights á Instagrammi Ljósmyndaskólans.

/sr.
Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur