Uppskeruhátíð Ljósmyndaskólans fer fram helgina 14.- 15. maí.
Opið er báða dagana kl. 12.00 – 17.00 í Ljósmyndaskólanum Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík
Á Uppskeruhátíð sýna nemendur skólans fjölbreyttan afrakstur af vinnu vetrarins og spjalla við gesti.
Heitt verður á könnunni.
Verið öll velkomin.
Opnunartími:
12. maí kl. 12.00 – 17.00
13. maí kl 12.00 – 17.00
Mynd með færslu er úr verki Helga Vignis Bragasonar, Frákast.
Frákast er eitt fjölmarkra verka sem sjá má á Uppskeruhátíð Ljósmyndaskólans og Helgi einn af nemendum á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1.