Uppskeruhátíð Ljósmyndaskólans 2023 – Takk fyrir komuna!

Uppskeruhátið Ljósmyndaskólans var haldin dagana 12. – 14. maí en þá sýndu nemendur  Ljósmyndaskólans  afrakstur af vinnu vetrarins.

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 1 sýndu  lokaverkefni sín; útskriftarverkefni af námsbrautinni. Verkefnin voru ólík og framsetning þeirra einnig. Þar voru t.d.  bókverk, innsetningar og verk  á vegg. Það var Claudia Hausfeld sem leiðbeindi nemendum  í áfanganum.

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 sýndu bókverk og möppur sem þau unnu  þetta námsár í ýmsum áföngum.

Margir komu við á Hólmaslóðinni nutu Uppseruhátíðar og fögnuðu með nemendum. 

Takk fyrir komuna.

 

Myndirnar með færslunni tók Kristín Ásta Kristinsdóttir

 

/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur