Uppskeruhátíð nemenda Ljósmyndaskólans

Uppskeruhátið Ljósmyndaskólans, Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík.

Nemendur Ljósmyndaskólans sýna afrakstur af vinnu vetrarins.

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 1 sýna lokaverkefni  sem er útskriftarverkefni af námsbrautinni. Það er Claudia Hausfeld sem leiðbeindi þeim í áfanganum.

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 sýna bókverk og möppur sem þau hafa unnið þetta námsár í ýmsum áföngum.

Opnun Uppskeruhátíðar er 10/05 kl. 16.00 – 18.00

Opið Laugardag 11/05 og sunnudag 12/05 kl. 12.00 – 17.00.


Nemendur verða á staðnum og taka á móti gestum og segja frá verkunum á sýningunni.

Heitt verður á könnunni – Verið öll velkomin.

Mynd með færslu er úr verki Kristínar Magnúsdóttur

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur