Vinnustofan Portrettseríur – Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1

Hluti af námi beggja námsbrauta eru vinnustofur en þá vinna nemendur með ljósmyndara/listamanni eða sérfræðingi á tilteknu sviði að afmörkuðu viðfangsefni í 2-4 vikur.

Nemendur á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 voru að ljúka vinnustofunni Portrettseríur en þau unnu með Spessa nú í janúarmánuði og könnuðu möguleikana sem felast í slíkum seríum.

Eins og tímarnir kalla á þá voru skilin (lokayfirferð) í áfanganum í tveimur hópum og skil einnig í streymi. Hefð er fyrir hópmyndatöku í lok áfanga hjá Spessa en að þessu sinni eru hópmyndirnar tvær.


/sr.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna
Umhverfisstefna
Stefnur og viðbragðsáætlanir
Ársreikningar og skýrslur
Ársreikningar og skýrslur