Ljósmyndun 1 – byrjendanámskeið í ljósmyndun september 2021.

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur. Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – kl. 21.00 í húsnæði Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík. Samtals: 9 kennslustundir. Dagsetningar námskeiðsins eru: 6. september, 9. september og 13. september 2021.  Námskeiðsgjald er kr. 36.000 Þátttakendur verða að hafa undir höndum eigin myndavél sem hefur stillanlegt ljóop og hraða. Farið verður í eftirfarandi grundvallaratriði: Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir. Myndavélar: Farið verður yfir mismunandi tegundir stafrænna myndavéla, kosti þeirra og galla. Grunnstillingar: Kennt verður ýtarlega á ljósop, hraða og ljósnæmi. Linsur: Nemendur læra að […]