Sadie Cornette Cook

Sadie was born in North Carolina. She takes anxious pictures around touch and delicacy, assault and desire. Her work has been published and shown nationally and internationally. Her work is included in books held at MOMA, Yale Haas library, the Tate, and more. Sadie teaches at the School of Visual Arts and the School of […]

Claudia Hausfeld

Claudia Hausfeld (f. 1980, Berlín) fæst að mestu við ljósmyndun, bæði sem efnafræðilegt og vélrænt ferli en líka sem leið til að endurraða veruleikanum, minnka, teygja og færa í nýtt form. Verk hennar dansa á línunni milli hins ímyndaða og raunverulega og skoða muninn á því sem við sjáum og því sem við búumst við […]

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir nam heimspeki við Háskóla Íslands og listheimspeki við Université Paris 1, Panthéon-Sorbonne. Á árunum 2011 – 2021 starfaði hún sem lektor og fagstjóri listfræða við myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Ásamt kennslu- og fagstjórasarfinu hefur hún sinnt ýmsum verkefnum á fagsviðum listfræða. og myndlistar, þar á meðal rannsóknum, skrifum, opinberum fyrirlestrum, sýningargerð og nefndarstörfum […]

Heiða Helgadóttir

Kennir: Vinnustofu – Að segja sögur með myndum Heiða hefur starfað sem ljósmyndari um árabil, mest unnið fyrir blöð, meðal annars Stundina, Vikuna, Nýtt líf, Hús og híbýli. Einnig hefur hún myndað fyrir ýmis önnur blöð og útgáfur bæði hérlendis og erlendis Heiða segir: Ég hef alla tíð haft mikin áhuga á sjónrænm hlutum og […]

Pétur Thomsen

MFA, École National Supérieur de la Photographie ENSP, Arles. Kennir:  Að lifa af í listheiminum og Vinnustofur. Pétur Thomsen er með MFA gráðu í ljósmyndun frá Arles í Frakklandi. Hlaut hann alþjóðleg unglistarverðlaun, LVMH-Louis Vuitton Moët Hennessy árið 2004. Ári síðar var hann valinn einn af “50 áhugaverðustu ljósmyndurum framtíðarinnar” og átti verk á samnefndri sýningu […]

Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi)

BA AKI Enchede Hollandi Kennir: Vinnustofur og Hugmyndavinnu. Flestir þekkja hann sem Spessa en fullu nafni heitir hann Sigurþór Hallbjörnsson. Spessi er fæddur og uppalinn á Ísafirði og lagði stund á ljósmyndun við AKI – Akademie voor Beeldende Kunst – í Hollandi og útskrifaðist þaðan 1994. Verk hans hafa verið sýnd á fjölmörgum einka- og […]

Katrín Elvarsdóttir

B.F.A. Art Institute of Boston. Brevard Community College. B.A í frönsku. Háskóli Íslands. Kennir: Vinnustofur og Sjálfstæð verkefnavinna Katrín hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og einnig víða erlendis. Má nefna sýningarnar: Vanished Summer í Deborah Berke í New York 2014 og í Listasafni ASÍ 2013, Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur 2010,Margsaga í Gallerí Ágúst2008/2010 og Heima […]

Orri Jónsson

The School of Visual Arts New York Kennir: Hugmyndavinnu og Vinnustofu. Orri lærði ljósmyndun og fleira gagnlegt í New York á árunum 1992-1997. Mörgum árum síðar gerði hann atlögu að mastersnámi í Toronto en gafst upp korter í útskrift og fór með fjölskyldu sína til Mexíkó. Orri hefur óljósa hugmynd um af hverju hann tekur […]

Unnar Örn Auðarson

M.A. Listaháskólinn í Malmö Myndlista og handíðaskóli Íslands Kennir: Hugmyndavinnu/eigin verkefni. Unnar Örn útskrifaðist árið 1999 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk mastersnámi við Listaháskólann í Malmö 2003. Í myndlist sinni vinnur Unnar gjarnan með staðreyndir, frásagnir og merkingu stóru sögunnar og gefur fundnu efni annað samhengi innan ramma myndlistarinnar. List hans er ekki […]