Stuart Richardson

MFA í ljósmyndun Kennir: Ljósmyndabókin og hluta af áfanganum Stafræn myndvinnsla, 3. hluti. Stuart hefur  haldið fjölmargar sýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum.

Kirsten Simonsen

Kennir: Að lifa af í listheiminum.Kirsten er annar stofnenda  fyrirtækisins Porfolio Dialogue og framkvæmdastjóri þess. Kirsten er með gráðu   ljósmyndun frá Glasgow School of Art. Hún hefur skipulagt fjölda ljósmyndatengdra viðburða, svo sem ýmsar ljósmyndahátíðir og ljósmyndarýni.

Kári Sverriss.

M.A, London College of Fashion. Kennir: Að lesa í og skapa ljós. Kári starfar sem fegurðar- og tískuljósmyndari og hafa myndir og myndaþættir eftir hann birst í blöðum og tímaritum víða um heim, t.d. í Elle Magazine, Women’s Health, Glamour, L’Officiel, Tu Style Italy, Marie Claire US, Schön Magazine, Couch Magazine, Gala Magazine, OK magazine, […]

Ellen Inga Hannesdóttir

Kennir: Svarthvít filmuframköllun og stækkun 1 og 2. Síðan Ellen lauk námi við Ljósmyndaskólann hefur hún fengist við ljósmyndun á margvíslegan hátt. Hún notar myndavélina sem skrásetningartæki og fangar fólk og augnablik. Auk þess að starfa sjálfstætt sem ljósmyndari hefur Ellen líka fengist við vöruhönnun og verið önnur tveggja leiðbeinenda á grunnnámskeiðum í ljósmyndun sem  Ljósmyndaskólinn hefur boðið upp á.

Eirún Sigurðardóttir

1996 Myndlista og handíðaskólinn 1996-1998 Arts Academy in Berlin Kennir: Vinnustofur Eirun hefur verið starfandi listamaður frá árinu 1996 bæði sem einstaklingur og með Gjörningaklúbbnum. Hún hefur einnig ritað bókina Skapandi ferli og fengist við kennslu.

Einar Falur Ingólfsson

MFA School of Visual Arts New York.BA Bókmenntafræði Háskóli Íslands.Kennir: Ljósmyndasögu, Að rýna og ræða, Myndatökur, mynduppbyggingu og formfræði og Vinnustofur. Einar Falur Ingólfsson er ljósmyndari frá School of Visual Arts í New York en hefur auk þess BA-gráðu í bókmenntafræði frá Háskóla Íslands. Einar hefur lengi unnið sem blaðamaður á Morgunblaðinu en einnig sinnt […]

Brynja Sveinsdóttir

BA listfræði og heimspeki, HÍ MA, hagnýt menningarmiðlun, HÍ MA sýningarstjórnun, Stockholms Universtitet Kennir: Aðferðir við listsköpun Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri sem starfar sem verkefnastjóri safneignar og miðlunar í Gerðarsafni. Brynja lauk B.A. námi í listfræði og heimspeki við Háskóla Íslands 2010 og M.A. námi í hagnýtri menningarmiðlun við sama skóla 2011. Hún stundaði M.A. nám […]