Sigurþór Hallbjörnsson (Spessi)

BA AKI Enchede Hollandi Kennir: Vinnustofur og Hugmyndavinnu. Flestir þekkja hann sem Spessa en fullu nafni heitir hann Sigurþór Hallbjörnsson. Spessi er fæddur og uppalinn á Ísafirði og lagði stund á ljósmyndun við AKI – Akademie voor Beeldende Kunst – í Hollandi og útskrifaðist þaðan 1994. Verk hans hafa verið sýnd á fjölmörgum einka- og […]

Katrín Elvarsdóttir

B.F.A. Art Institute of Boston. Brevard Community College. B.A í frönsku. Háskóli Íslands. Kennir: Vinnustofur og Sjálfstæð verkefnavinna Katrín hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum á Íslandi og einnig víða erlendis. Má nefna sýningarnar: Vanished Summer í Deborah Berke í New York 2014 og í Listasafni ASÍ 2013, Hvergiland í Listasafni Reykjavíkur 2010,Margsaga í Gallerí Ágúst2008/2010 og Heima […]

Orri Jónsson

The School of Visual Arts New York Kennir: Hugmyndavinnu og Vinnustofu. Orri lærði ljósmyndun og fleira gagnlegt í New York á árunum 1992-1997. Mörgum árum síðar gerði hann atlögu að mastersnámi í Toronto en gafst upp korter í útskrift og fór með fjölskyldu sína til Mexíkó. Orri hefur óljósa hugmynd um af hverju hann tekur […]

Unnar Örn Auðarson

M.A. Listaháskólinn í Malmö Myndlista og handíðaskóli Íslands Kennir: Hugmyndavinnu/eigin verkefni. Unnar Örn útskrifaðist árið 1999 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands og lauk mastersnámi við Listaháskólann í Malmö 2003. Í myndlist sinni vinnur Unnar gjarnan með staðreyndir, frásagnir og merkingu stóru sögunnar og gefur fundnu efni annað samhengi innan ramma myndlistarinnar. List hans er ekki […]

Sigrún Sæmundsdóttir

BA  í myndlist frá California State University MFA í listkennslu frá Arizona State University Kennir: Stafræn myndvinnsla, flokkun og umsýsla gagna. Sigrún er ljósmyndari og að auki með háskólagráðu í listkennslu.Hefur hún mikla reynslu af því að kenna ljósmyndun sem og kennslu í myndvinnslu. Hún hefur búið í Ameríku um árabil og kennt þar í […]

Stuart Richardson

MFA í ljósmyndun Kennir: Ljósmyndabókin og hluta af áfanganum Stafræn myndvinnsla, 3. hluti. Stuart hefur  haldið fjölmargar sýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýningum.

Kirsten Simonsen

Kennir: Að lifa af í listheiminum.Kirsten er annar stofnenda  fyrirtækisins Porfolio Dialogue og framkvæmdastjóri þess. Kirsten er með gráðu   ljósmyndun frá Glasgow School of Art. Hún hefur skipulagt fjölda ljósmyndatengdra viðburða, svo sem ýmsar ljósmyndahátíðir og ljósmyndarýni.

Kári Sverriss.

M.A, London College of Fashion. Kennir: Að lesa í og skapa ljós. Kári starfar sem fegurðar- og tískuljósmyndari og hafa myndir og myndaþættir eftir hann birst í blöðum og tímaritum víða um heim, t.d. í Elle Magazine, Women’s Health, Glamour, L’Officiel, Tu Style Italy, Marie Claire US, Schön Magazine, Couch Magazine, Gala Magazine, OK magazine, […]