Arnar Freyr Guðmundsson

Grafískur hönnuður

Upplýsingar

Kennir: Vinnustofur. Ljósmyndabókin

Arnar lauk B.A. námi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands árið 2011. Frá árinu 2014 hefur hann rekið hönnunarstofuna Studio Studio ásamt Birnu Geirfinnsdóttur. Helstu verkefni Studio Studio eru á sviði bókahönnunar, týpógrafíu, heildarútlita og ritstjórnar. Meðal helstu verka Studio Studio má nefna: Ragna Róbertsdóttir Works 1984–2017 (bókarhönnun), Útisýningar á Skólavörðuholti 1967–1972 (bókarhönnun), Sextíu kíló af sólskini (bókarkápa), auk heildarútlita fyrir ýmsar menningarstofnanir svo sem Nýlistasafnið og Gerðarsafn.

Arnar hefur stundað kennslu við hönnunardeild Listaháskóla Íslands frá árinu 2015, auk þess hefur Studio Studio haldið styttri námskeið við listaakademíuna í Munchen og HFK Bremen.

Ljósmyndaskólinn
Opnunartími skrifstofu
Virka daga 09:00 – 16:00
Lokað er í júlí og á almennum frídögum
Gagnlegar upplýsingar
Önnur gögn
Jafnréttisstefna
Móttökuáætlun
Áætlun gegn einelti, ofbeldi og áreitni
Viðbrögð við vá
Rýmingaráætlun
Persónuverndarstefna