Karen Lind Ketilbjarnardóttir – Opin taska

Við lok náms á Námsbraut í  skapandi ljósmyndun 1 taka nemendur áfanga sem nefnist Lokaverkefni. Þar er markmiðið að samþætta alla námsþætti námsbrautarinnar og að gefa nemendum tækifæri til þess að fara í gegnum ferlið frá hugmynd til fullbúins verks með eina af hugmyndum sínum. Nemendur velja eitt af skilaverkefnum námsársins og fá aðstoð við að útfæra […]

Melkorka Gunnarsdóttir – Appelsínurautt flæði – 64.1505° N, 21.9330°W

Við lok náms á Námsbraut í  skapandi ljósmyndun 1 taka nemendur áfanga sem nefnist Lokaverkefni. Þar er markmiðið að samþætta alla námsþætti námsbrautarinnar og að gefa nemendum tækifæri til þess að fara í gegnum ferlið frá hugmynd til fullbúins verks með eina af hugmyndum sínum. Nemendur velja eitt af skilaverkefnum námsársins og fá aðstoð við að útfæra […]

Samstarf Ljósmyndaskólans og fataverkefnis Rauða krossins.

Hluti af námi nemenda á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 við Ljósmyndaskólann er áfanginn Að lesa í og skapa ljós. Þar er unnið með eitt meginverkfæri ljósmyndarans ljósið. Nemendur læra þar að lesa í ljós og að beita því við myndatökur, að nota mismunandi ljósgjafa og  blanda saman ólíkum ljósgjöfum. Áfanginn er í fjórum hlutum […]

Ingunn Haraldsdóttir – Hvernig svafstu í nótt?

Sýning á útskriftarverkum þeirra nemenda sem útskrifast frá Ljósmyndaskólnaum í desember 2024, stendur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur til 5. janúar 2025. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Ingunn Haraldsdóttir er ein af útskriftarnemendum Ljósmyndaskólans að þessu sinni. Útskriftarverkefni hennar heitir Hvernig svafstu í nótt? Ingunn er þar að vinna með fundið efni meðal annars úr fórum […]

Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2023

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans var haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, – Grófarsal. Stóð sýningin frá 15. desember 2023 til 14. janúar 2024. Uppsetning á sýningu á útskriftarverkum nemenda markar lok náms nemenda við Ljósmyndaskólans en þau luku þar með 5 anna námi og útskifuðust með diplómu í skapandi ljósmyndun. Fjölbreytni í útsriftarverkum nemenda var mikil […]

Listamaður vikunnar – Aron Ingi Gestsson – 2024

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Leiðsagnir nemenda um sýningu á útskriftarverkum

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur frá 15. desember til 14. janúar Það eru 6 nemendur sem nú útskrifast frá skólanum með diplómu í skapandi ljósmyndun Það eru þau: Ásta Guðrún Óskarsdóttir Grace Claiborn Barbörudóttir Harpa Thors Helgi Vignir Bragason og Natasha Harris Útskriftarverkefnin eru fjölbreytt og nálgun og aðferðir einnig. Í […]

Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár til 25. maí

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við að beita ljósmyndamiðlinum og það að […]

Helgi Vignir Bragason – bókverkið 5 stig sorgar

  Vinnstofur eru stór hluti náms í Ljósmyndaskólanum en þar vinna nemendur að tilteknum verkefnum í afmarkaðan tíma undir handleiðslu listamanna og sérfræðinga í því viðfangsefni sem til umfjöllunar er hverju sinni. Á vormisseri er Ljósmyndabókinn einn vinnustofuáföngum nemenda Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2. Það var Arnar Freyr Guðmundsson (SudioStudio) sem að þessu sinni vann […]

Hefur þú kynnt þér nám í skapandi ljósmyndun ? Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár er til 25. maí 2023.

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við að beita ljósmyndamiðlinum og það að […]