Útskriftarsýning Ljósmyndaskólans 2023

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans var haldin í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, – Grófarsal. Stóð sýningin frá 15. desember 2023 til 14. janúar 2024. Uppsetning á sýningu á útskriftarverkum nemenda markar lok náms nemenda við Ljósmyndaskólans en þau luku þar með 5 anna námi og útskifuðust með diplómu í skapandi ljósmyndun. Fjölbreytni í útsriftarverkum nemenda var mikil […]

Listamaður vikunnar – Aron Ingi Gestsson – 2024

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Leiðsagnir nemenda um sýningu á útskriftarverkum

Sýning á útskriftarverkum nemenda Ljósmyndaskólans í Ljósmyndasafni Reykjavíkur stendur frá 15. desember til 14. janúar Það eru 6 nemendur sem nú útskrifast frá skólanum með diplómu í skapandi ljósmyndun Það eru þau: Ásta Guðrún Óskarsdóttir Grace Claiborn Barbörudóttir Harpa Thors Helgi Vignir Bragason og Natasha Harris Útskriftarverkefnin eru fjölbreytt og nálgun og aðferðir einnig. Í […]

Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár til 25. maí

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við að beita ljósmyndamiðlinum og það að […]

Helgi Vignir Bragason – bókverkið 5 stig sorgar

  Vinnstofur eru stór hluti náms í Ljósmyndaskólanum en þar vinna nemendur að tilteknum verkefnum í afmarkaðan tíma undir handleiðslu listamanna og sérfræðinga í því viðfangsefni sem til umfjöllunar er hverju sinni. Á vormisseri er Ljósmyndabókinn einn vinnustofuáföngum nemenda Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2. Það var Arnar Freyr Guðmundsson (SudioStudio) sem að þessu sinni vann […]

Hefur þú kynnt þér nám í skapandi ljósmyndun ? Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár er til 25. maí 2023.

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við að beita ljósmyndamiðlinum og það að […]

Viltu kynna þér það fjölbreytta listnám sem sjálfstæðu listaskólarnir bjóða upp á?

Dagana 16. til 20. febrúar standa Samtök sjálfstæðra listaskóla fyrir kynningardögum en samtökin eru regnhlífarsamtök sjálfstætt starfandi listnámsskóla. Að þessu sinni taka 6 skólar þátt í kynningardögunum en það eru Klassíski listdansskólinn, Myndlistarskólinn í Reykjavík, Söngskólinn í Reykjavík, Kvikmyndaskóli Íslands og Söngskóli Sigurðar Demenz auk Ljósmyndaskólans. Nánar má sjá um samtökin og viðburði hjá einstökum […]

Að vinna með safn

Í janúar og fyrrihluta febrúar hafa nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 unnið undir handleiðslu Berglindar Jónu Hlynsdóttur í áfanganum Að vinna með safn. Nemendur unnu með einhvers konar  safn ljósmynda sem þegar var til orðið. Þau leituðu víða fanga og sóttu efniviðinn meðal annars til bernsku sinnar eða í söfn ljósmynda og annars efnis […]

Svipmyndir frá sýningaropnun á útskriftarverkum

Kaffi, dulkóði, ísaumur og fangaklefi sem verður að myndavél eru meðal viðgangsefna í verkum útskriftarnemenda Ljósmyndaskólans. Þann 16. desember sl. opnaði sýning á útskriftarverkum þeirra níu nemenda sem nú ljúka námi frá skólanum í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Opnunin var fjölsótt og þar ríkti gleði og gaman eins og vera ber. Útskriftarnemendur Ljósmyndaskólans eru: Dagný Skúladóttir, Einar […]

Nemendur á París Photo hátíðinni

Hefð er fyrir því að ár hvert fari nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 á hátíðina Paris Photo. Sá viðburður er gríðarlega stór ljósmyndahátíð sem haldin er í París í nóvember.  Á hátíðinni eru gerð skil öllu því sem efst er á baugi í samtímaljósmyndun. Einnig eru fortíðinn gerð skil og verk margra eldri meistara […]