Listamaður vikunnar – Guðný Maren Valsdóttir – Óráð.

Listamaður vikunnar hefur part af vegg í skólahúsnæðinu til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að nota tækifærið og gera ýmsiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum. Listamaður vikunnar að þessu sinni er Guðný Maren Valsdóttir nemandi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2. Hún segir […]

Gunnhildur Helga Katrínardóttir – MOTHER/móðir

Nemendur á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 2 hafa undanfarin ár tekið þátt í samkeppninni Blurring the lines. Sjá www.blurringthelines.org/ Þar hafa nemendur frá skólanum hlotið ýmsar viðurkenningar. Að þessu sinni var það Gunnhildur Helga Katrínardóttir sem hlaut útnefningu í flokknum „Special Mentions“ fyrir verkið sitt Mother/móðir. Helga segir um verkið að það sé rannsókn á […]

Utangarðs – Gísli Hjálmar Svendsen

Út er komin bókin Utangarðs eftir Gísla Hjálmar Svendsen. Bókverkið Utangarðs á sér rætur í útskriftarverkefni Gísla frá Ljósmyndaskólanum en hann útskrifaðist frá skólanum árið 2014. Útskriftarverkefni hans var myndaröð sem hét Utangarðs og vakti mikla athygli. Verkið Utangarðs hefur þá síðan þá, þróast og undið upp á sig, myndum hefur verið bætt við og […]

Ljósmyndun 1 – byrjendanámskeið í ljósmyndun september 2021.

Ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur. Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – kl. 21.00 í húsnæði Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6, 101 Reykjavík. Samtals: 9 kennslustundir. Dagsetningar námskeiðsins eru: 6. september, 9. september og 13. september 2021.  Námskeiðsgjald er kr. 36.000 Þátttakendur verða að hafa undir höndum eigin myndavél sem hefur stillanlegt ljóop og hraða. Farið verður í eftirfarandi grundvallaratriði: Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir. Myndavélar: Farið verður yfir mismunandi tegundir stafrænna myndavéla, kosti þeirra og galla. Grunnstillingar: Kennt verður ýtarlega á ljósop, hraða og ljósnæmi. Linsur: Nemendur læra að […]