Hvernig sæki ég um nám í Ljósmyndaskólanum?

Umsækjendur um nám í Ljósmyndaskólanum þurfa að hafa lokið stúdentsprófi eða öðru sambærilegu námi. Gerð er krafa um almenna tölvukunnáttu. Umsóknarfrestur er til og með 25. maí ár hvert. Umsóknarferlið er 3 þrep; umsókn, mappa og viðtal. Sótt er um skólavist af heimasíðu skólans.  Þar er líka að finna allar upplýsingar um umsóknarferlið Ef þú vilt fá […]

Gæjusýning Telmu Har í Myrkraverk Gallery

Uppfyllum þörfina fyrir að gæjast, leggjumst á gatið og laumumst til að skoða nýja sýningu Telmu Har í Myrkraverk Gallery.  Sýningin er hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar 2024. Sýningin opnar í Myrkraverk Gallery á Skólvörðustíg 3 miðvikudaginn 23. apríl kl. 16. Telma lýkur námi á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 nú síðar í vor. Sýningin nefnsti Don’t look […]

Listamaður vikunnar – Natalía Kristjánsdóttir – Þungur kross að bera.

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Vala Agnes – bókverkið Loftmyndir

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 taka vinnustofuna Ljósmyndabókin.   Arnar Freyr Guðmundsson   leiddi vinnuna. Megin markmið áfangans er að nemendur vinni eigin hugmynd í drög að bókverki. Kynnist vinnuaðferðum sem hægt er að beita við gerð bókverka og þjálfist í því að afmarka efni, að slípa þráð og skerpa á framsetningu í myndrænni frásögn. Markmiðið […]

Ingunn Rós – bókverkið Mountain Mistery

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 taka vinnustofuna Ljósmyndabókin.   Arnar Freyr Guðmundsson   leiddi vinnuna. Megin markmið áfangans er að nemendur vinni eigin hugmynd í drög að bókverki. Kynnist vinnuaðferðum sem hægt er að beita við gerð bókverka og þjálfist í því að afmarka efni, að slípa þráð og skerpa á framsetningu í myndrænni frásögn. Markmiðið […]

Íris Hadda – bókverkið – Rauð klamidíuviðvörun í miðbænum um helgina

Nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 taka vinnustofuna Ljósmyndabókin.   Arnar Freyr Guðmundsson   leiddi vinnuna. Megin markmið áfangans er að nemendur vinni eigin hugmynd í drög að bókverki. Kynnist vinnuaðferðum sem hægt er að beita við gerð bókverka og þjálfist í því að afmarka efni, að slípa þráð og skerpa á framsetningu í myndrænni frásögn. […]

Listamaður vikunnar – Gunnar Freyr Ragnarsson – Rusl.

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Ljósmyndun 1 – ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur 29. apríl, 2. maí og 6. maí 2024.

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir. Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – kl. 21.00. Dagsetningar: 29. apríl, 2. maí og 6. maí Kennt verður í húsnæði Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6, Reykjavík. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að myndavél sem hefur stillanlegt ljóop […]

Bókagerð – handgerðar bækur

Bókverk hverskonar geta verið áhrifarík leið til þess að miðla ljósmyndaverkum eða öðrum listaverkum. Á öllum stigum náms á báðum námsbrautum er áhersla á að kynna fyrir nemendum möguleika bókverka þegar kemur að framsetningu verka. Nemendur læra grunnhandtök við það að setja fram eigin verk í bókarformi, læra að útbúa bókverk til prentunar, fá þjálfun […]

Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár er til 25. maí.

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 – 60 Fein einingar –  er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við […]