Ljósmyndun 1 – ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur 29. apríl, 2. maí og 6. maí 2024.

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir. Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – kl. 21.00. Dagsetningar: 29. apríl, 2. maí og 6. maí Kennt verður í húsnæði Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6, Reykjavík. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að myndavél sem hefur stillanlegt ljóop […]

Bókagerð – handgerðar bækur

Bókverk hverskonar geta verið áhrifarík leið til þess að miðla ljósmyndaverkum eða öðrum listaverkum. Á öllum stigum náms á báðum námsbrautum er áhersla á að kynna fyrir nemendum möguleika bókverka þegar kemur að framsetningu verka. Nemendur læra grunnhandtök við það að setja fram eigin verk í bókarformi, læra að útbúa bókverk til prentunar, fá þjálfun […]

Umsóknarfrestur um nám næsta skólaár er til 25. maí.

Ljósmyndaskólinn býður upp á  diplómanám  í skapandi ljósmyndun. Námið  nýtist vel öllum þeim sem áhuga hafa á ljósmyndamiðlinum og fjölbreyttum og skapandi möguleikum hans. Það er einnig afar góður grunnur fyrir frekara nám í  hverskonar sjónlistum. Á Námsbraut í skapandi ljósmyndun 1 – 60 Fein einingar –  er kenndur grunnur í  ljósmyndun, ýmsar aðferðir við […]

Listamaður vikunnar – Kristín Gjöverå Magnúsdóttir – Tourist

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Viltu kynna þér það fjölbreytta listnám sem sjálfstæðu listaskólarnir bjóða upp á?

Dagana 21. til 23. febrúar standa Samtök sjálfstæðra listaskóla fyrir kynningardögum en samtökin eru regnhlífarsamtök sjálfstætt starfandi listnámsskóla. Að þessu sinni taka 3 skólar þátt í kynningardögunum en það eru Myndlistarskólinn í Reykjavík, Kvikmyndaskóli Íslands og Ljósmyndaskólinn. Nánar má sjá um samtökin og viðburði hjá einstökum skólum á vef samtakanna. Í Ljósmyndaskólanum verður Opið hús dagana 22. og […]

Ljósmyndun 1 – ljósmyndanámskeið fyrir byrjendur 8. apríl, 11. apríl og 15. apríl

Á námskeiðinu eru kennd undirstöðuatriði í ljósmyndun; allt það sem þarf til að byrja að skapa eigin myndir. Kennt verður þrjú kvöld frá kl. 18.00 – kl. 21.00. Dagsetningar: 8. apríl, 11. apríl og 15. apríl 2024. Kennt verður í húsnæði Ljósmyndaskólans að Hólmaslóð 6, Reykjavík. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að myndavél sem hefur stillanlegt […]

Listamaður vikunnar – Telma Haraldsdóttir – My Obsession

Listamaður vikunnar hefur pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður vikunnar er […]

Að vinna með safn

Í janúar hafa nemendur Námsbrautar í skapandi ljósmyndun 2 unnið undir handleiðslu Unnars Arnar Auðarsonar í vinnustofuáfanganum Að vinna með safn. Þar var markmiðið að nemendur fái þjálfum í að vinna með einhvers konar safn ljósmynda sem þegar var til orðið. Sjónum var beint að því hvernig slíkur efniviður getur leitt til ófyrirséðrar niðurstöðu. Í áfanganum […]

Listamaður vikunnar – Ingunn Rós Haraldsdóttir – Frá ömmu.

Listamaður vikunnar hefur ákveðið pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín.  Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum.  Verkefnaval  í Listamaður […]

Listamaður vikunnar – Brynja Bærings Sindradóttir – Laugavegurinn

Listamaður vikunnar hefur ákveðið pláss í skólahúsnæðinu  til umráða í eina viku og getur birt þar verk sín. Nemendur eru hvattir til þess að sækja um að vera Listamaður vikunnar allavega einu sinni á hverju námsári og að nota tækifærið til að gera ýmiskonar tilraunir með útfærslu og framsetningu á verkunum sínum. Verkefnaval  í Listamaður […]